From Wikipedia, the free encyclopedia
Ævisaga er bókmenntagrein þar sem sagt er frá lífshlaupi einstaklings eða einstaklinga.[1] Yfirleitt á hugtakið ekki við um skáldsögur, þótt búið hafi verið til hugtakið skáldævisaga um ævisögur sem eru á mörkum skáldskapar og æviminninga eins og í bókum Þórbergs Þórðarsonar. Ólíkt ferilskrá er ævisaga yfirleitt dýpri greining á persónueinkennum og byggist oft upp á reynslusögum og ólíkt dagbókum fjalla ævisögur yfirleitt um tíma sem er löngu liðinn.
Þegar höfundur er sjálfur aðalpersóna ævisögunnar er talað um sjálfsævisögur eða æviminningar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.