Map Graph

Sjanghaí

borghérað og stærsta borg Kína

Sjanghaí (kínverska: 上海; rómönskun: Shànghǎi): ; sjanghaíska: Zanhe) er stærsta borg Kína og stendur við óshólma Yangtze-fljóts. Borgin er ein mikilvægasta menningar-, fjármála-, verslunar-, iðnaðar- og samskiptamiðstöð Kína. Borgin er eitt af fjórum sveitarfélögum Alþýðulýðveldisins sem hafa sömu stöðu og héruðin. Í Sjanghaí er líka stærsta höfn heims, hvað flutningamagn varðar, stærri en Singapúr og Rotterdam.

Read article
Mynd:Shanghai_montage.pngMynd:China_edcp_location_map.svgMynd:Shanghainame.pngMynd:Shanghai-Skyline-36-fruehmorgens-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-Bund-68-vom_alten_Observatorium-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-moderne_Architektur-06-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-Altstadt-06-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-altes_Wohngebiet-32-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-altes_Wohngebiet-44-Dampfkueche-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-Markt-04-2012-gje.jpgMynd:Shanghai-Yuyuan-Garten-32-2012-gje.jpg