No coordinates found
Sigma-algebra
Í stærðfræði er σ-algebra mengjaalgebra að viðbættu því skilyrði að sammengi teljanlega margra mengja í algebrunni eru einnig í algebrunni. Hugmyndin um σ-algebrur er notuð til að skilgreina mál og málrúm sem eru viðfangsefni málfræðinar sem er mikilvæg meðal annars vegna þess hún er undirstaða líkindafræðinar og grundvöllurinn að Lebesgue heildum sem eru mun almennari en hin klassísku Riemann heildi.
Read article