Map Graph

Kúðafljót

Kúðafljót í Vestur-Skaftafellssýslu er ein af mestu jökulám Íslands. Í rauninni er það þó samsafn margra vatnsfalla af stóru vatnasvæði á Suðurlandi. Upphaf Kúðafljóts telst þó þar sem Hólmsá, Tungufljót og stór hluti Eldvatns mætast þar sem heitir Flögulón og rennur það þaðan til suðurs, vestan Álftavera og Þykkvabæjarklaustur til sjávar á Meðallandssandi.

Read article
Mynd:2006-05-23-133434_Iceland_Þykkvabæjarklaustur.jpgMynd:Kudafljot_01.jpg