Map Graph

Jökulsárlón

jökullón á Suðurlandi

Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að "vernda landslag, lífríki, jarðmyndanir og menningarminjar svæðisins og gefa almenningi kost á að kynnast og njóta náttúru þess og sögu." Úr lóninu rennur Jökulsá á Breiðamerkursandi.

Read article
Mynd:Tourists_at_Jökulsárlón.jpgMynd:Jökulsárlón_2024_0622.jpgMynd:Harbor_seal_(Phoca_vitulina)_at_Magdalen_fjord,_Svalbard_(1).jpgMynd:Male_Eider_Duck_(4351776487).jpgMynd:Jokulsarlon_Panorama.jpg