Háskóli Íslands
ríkisrekinn rannsóknarháskóli í ReykjavíkHáskóli Íslands (HÍ) er íslenskur ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911. Háskóli Íslands er opinber alhliða rannsóknarháskóli sem býður upp á um 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi í yfir 160 námsgreinum í um 25 deildum. Langflest námskeið eru kennd á íslensku, en lítill hluti er kenndur á ensku. Háskólinn er með sérstakar námsleiðir fyrir erlenda nemendur, eins og í miðaldafræði og íslensku sem annað mál. Kennsla við Háskólann skiptist í fimm svið: félagsvísindasvið, heilbrigðisvísindasvið, hugvísindasvið, menntavísindasvið og verkfræði- og náttúruvísindasvið.
Read article