Map Graph

Geirólfsnúpur

Geirólfsnúpur er fjall sem gengur fram í sjó á milli Skjaldabjarnarvíkur í Árneshreppi og Sigluvíkur sunnan Reykjafjarðar. Milli þessara víkna er svo lágur háls á bak við fjallið sem nefnist ýmist Sigluvíkurháls eða Skjaldarvíkurháls. Úr þessu skarði er kjörið að ganga á Geirólfsnúp. Fegursta útsýni er allt norður til Hornbjargs og suður til Drangaskarða.

Read article