steinöld

From Wiktionary, the free dictionary

Nafnorð

steinöld (kvenkyn); sterk beyging

[1] forsögulegt tímabil og fyrsta tímabilið í þróun mannsins þegar hann tekur að notast við tinnu til að gera sér eld og verkfæri
Orðsifjafræði
stein- og öld
Sjá einnig, samanber
[1] járnöld, bronsöld

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.