Nafnorð
bók (kvenkyn); sterk beyging
- [1] safn blaða fest saman í band, oftast í umgjörð sem er sterkari en efnið í blöðunum (og kallast umgjörðin þá kápa). Blöðin geta m.a. verið úr skinni, pappír og pergamenti.
- [2] fornt: beykitré
- Orðsifjafræði
- gotneska bōkōs, fornenska bēc, forníslenska bœkr
- Samheiti
- [1] rit, doðrantur, skrudda
- Undirheiti
- [1] dagbók, gestabók, hljóðbók, matreiðslubók, orðabók
- Sjá einnig, samanber
- [1] bókabúð, bókaverslun, bókaforlag, bókaútgáfa, bókaherbergi, bókahilla, bókasafn, bókaskápur, bókaskrá, bókavörður, bókbindari, bókfell, bókfestukenning, bókhlaða, bókhneigður, bókmál, bókmenntafræði, bókmenntagrein, bókmenntalegur, bókmenntasaga, bókmenntategund, bókmenntir, bóksali, bókstaflega, bókstafstrú, bókstafur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] allt á sömu bókina lært
- [1] bera saman bækur sínar
- [1] læra/kunna eitthvað utan bókar
- [1] standa eins og stafur á bók
- Dæmi
- [1] „Í fyrstu var bókin notuð til að geyma allskyns hversdagslegar skrár og upplýsingar, tengdar verslun og viðskiptum eins og bók-hald enn þann dag í dag“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er bók og til hvers skrifum við bækur?)