Zoboomafoo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Zoboomafoo er bandarískur barnaþáttur sem Chris og Martin Kratt sköpuðu. Þættirnir hófu göngu sína þann 25. janúar 1999 og hafa notið gríðarlegra vinsælda síðan.
Zoboomafoo | |
---|---|
Tegund | Fræðandi sjónvarpsefni Brúðuleikur Hreyfimyndir |
Búið til af | Chris Kratt Martin Kratt Leo Eaton |
Leikarar | Gord Robertson Chris Kratt Martin Kratt Samantha Tolkacz Genevieve Farrell |
Höfundur stefs | Pure West |
Upphafsstef | "Zoboomafoo Theme Song" |
Lokastef | "Animal Friends Song" |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 65 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Maryland Public Television Cinar |
Lengd þáttar | 30 mínútur |
Útsending | |
Sýnt | 25. janúar 1999 – 28. apríl 2001 |
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.