Remove ads
fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Virginía eða Virginíuríki (Commonwealth of Virginia) er fylki í suðurhluta austarstrandar Bandaríkjanna. Virginía er 110.785 ferkílómetrar að stærð.
Virginía | |
---|---|
Virginía | |
Viðurnefni: Gamla fullveldið, Móðir forseta | |
Kjörorð: Sic semper tyrannis (Latína) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 25. júní 1788 (10.) |
Höfuðborg | Richmond |
Stærsta borg | Virginia Beach |
Stærsta stórborgarsvæði | Norður-Virginía |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Glenn Youngkin (R) |
• Varafylkisstjóri | Winsome Sears (R) |
Þingmenn öldungadeildar | Tim Kaine (D) Mark Warner (D) |
Þingmenn fulltrúadeildar | 6 demókratar, 5 repúblikanar |
Flatarmál | |
• Samtals | 110.785 km2 |
• Sæti | 35. |
Stærð | |
• Lengd | 690 km |
• Breidd | 320 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 290 m |
Hæsti punktur (Mount Rogers) | 1.746 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi | |
• Samtals | 8.517.685 (2.018) |
• Sæti | 12. |
• Þéttleiki | 72/km2 |
• Sæti | 14. |
Heiti íbúa | Virginian |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
• Töluð tungumál | Enska 94,6%, Spænska 5,9% |
Tímabelti | Eastern: UTC-5/-4 |
Póstfangsforskeyti | VA |
ISO 3166 kóði | US-VA |
Breiddargráða | 36° 32′ N til 39° 28′ N |
Lengdargráða | 75° 15′ V til 83° 41′ V |
Vefsíða | www.virginia.gov |
Höfuðborg Virginíu heitir Richmond en stærsta borg fylkisins er Virginia Beach. Rúmlega 8,5 milljónir manns búa (2018) í Virginíu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.