Remove ads

Vinnufatabúðin er fataverslun við Laugaveg í Reykjavík, stofnuð árið 1941 og starfaði til 2023.

Saga

Vinnufatabúðin hóf rekstur að Laugavegi 76 árið 1941 og hefur starfað þar óslitið síðan og er meðal elstu starfandi verslana í Reykjavík. Þórarinn Kjartansson opnaði Vinnufatabúðina, en hann hafði um árabil rekið fyrirtækið Gúmmívinnustofuna í sama húsi. Eins og nafnið gefur til kynna hefur verslunin alla tíð sérhæft sig í grófgerðum fatnaði og vinnufötum.

Búðinni var lokað árið 2023.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.

Remove ads