Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Villieldur er stjórnlaus eldur sem verður í sveit eða víðerni þar sem þurr eldfimur gróður er til staðar. Slíkir eldar eru kallaðir sinueldur, skógareldur, gróðureldar eða kjarreldur eftir því í hvernig landslagi þeir verða. Villieldar geta orðið mjög stórir, breiðst hratt út, breytt óvænt um stefnu og náð yfir hindranir eins og vegi eða ár. Orsakir slíkra elda eru margvíslegar, en oftast er manninum um að kenna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.