From Wikipedia, the free encyclopedia
Veldismengi er mengi, sem venslað er öðru mengi A þannig að stök þess eru öll hlutmengi mengisins A, táknað . Setjum að mengi A sé endanlegt með n stök, en þá er fjöldi staka í veldismenginu = 2n.
Dæmi: mengi A hefur 3 stök, þ.e. A = {a,b,c} og veldismengið hefur því 8 stök: { } (tómamengið), {a}, {b}, {c}, {a,b}, {a,c}, {b,c} og {a,b,c} (mengið sjálft). Veldismengið má þá rita þannig:
Fjöldatala veldismengis tiltekins mengis, er alltaf stærri en fjöldatala þess mengis. Ekki er til mengi allra fjöldatalna, því veldismengi slíks mengis hefði þá hærri fjöldatölu en mengið sjálft.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.