Veiðimenn og safnarar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Veiðimenn og safnarar

Veiðimenn og safnarar er einkunn sem höfð er um samfélög þar sem aðalaðferðin til að afla lífsviðurværis felst í beinni öflun matar úr náttúrunni; það er veiðum dýra og tínslu jurtaafurða. Ekki er hægt að gera skýran greinarmun á samfélögum veiðimanna og safnara og landbúnaðarsamfélögum þar sem flest samfélög nota fjölbreytta tækni til matvælaöflunar.

Thumb
Tjöld Sjósjóna í Norður-Ameríku um aldamótin 1900.

Í meira en tvær milljónir ára voru öll samfélög manna samfélög veiðimanna og safnara. Landbúnaður kom fyrst fram á sjónarsviðið undir lok miðsteinaldar fyrir um 12.000 árum síðan og markar upphaf nýsteinaldar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.