Vegviti
From Wikipedia, the free encyclopedia
Vegviti er tæki sem vísar á ákveðinn stað eða leið. Vegviti getur verið tæki sem sendir frá sér bylgjur. Slíkir vitar geta sent út merki eins og útvarpsbylgjur, hljóðbylgjur og ljósmerki. Fyrr á öldum tíðkaðist að tendra eld upp á hæðum eða annars staðar hátt uppi og voru það merki stundum til sjófarenda en einnig varnarmerki ef óvinur nálgaðist.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.