Veðurathugunarstöð, einnig kölluð veðurstöð er staður á landi þar sem framkvæmdar eru reglulegar og kerfisbundnar veðurathuganir. Veðurathugunarmaður framkvæmir veðurathugun á mannaðri veðurathugunarstöð, en þær eru gerðar sjálfvirkt á sjálfvirkri veðurathugunarstöð. Veðurskeyti eru send frá veðurskeytastöð á veðurathugunartímum. Veðurstofa Íslands rekur fjölda veðurathugunarstöðva, þar af um 35 mannaðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Tæknimaður skoðar vindhraðamæli á veðurathugunarstöð.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.