Helgilótus er af ættkvísl blóma innan lótusættar. Helgilótusar eru vatnaplöntur með stórum flotblöðum og skrautlegum, stökum blómum.[1] Loftaugu eru á flotblöðum lótusins og vatn tollir ekki á yfirborði þeirra vegna þess að það er vaxkennt. Flotblöðin sitja á löngum stilkum og blómin sitja á flotblöðunum.[2] Lótusar voru vinsælt myndefni myndlistarmanna á tímum impressjónista og rómantísku stefnunnar.
Vatnalilja | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Nelumbo nucifera Gaertn. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
|
Heimildir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.