Valsvöllur
From Wikipedia, the free encyclopedia
N1-Völlurinn (einnig þekktur sem Hlíðarendi og áður Vodafonevöllurinn) er knattspyrnuvöllur á Íslandi. Hann er heimavöllur Vals. Hann tekur 1201 manns í sæti og 1264 manns í stæði.[1]
Fyrsti leikurinn
Fyrsti leikurinn á vellinum var 25. maí 2008 á 140 ára afmæli séra Friðriks, stofnanda Vals. Í þeim leik skoraði Helgi Sigurðsson fyrsta markið á 41 mínútu leiksins. Síðara mark Valsmanna í leiknum var skorað af Pálma Rafn Pálmassyni. Byrjunarlið Vals í þeim leik var:
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.