From Wikipedia, the free encyclopedia
Vallanes er sveitabær og kirkjustaður á Norður-Völlum á Fljótsdalshéraði í Norður-Múlasýslu. Jörðin liggur á nesi milli Grímsár og Lagarfljóts. Bærinn var prestsetur til ársins 1975. Núverandi kirkja var reist árið 1930. Þar er nú stunduð lífræn ræktun á grænmeti og byggi sem er selt undir vörumerkinu „Móðir Jörð“.
Meðal frægra ábúenda á Vallanesi má nefna Stefán Ólafsson (1619-1688) prófast og skáld.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.