Valdarno er langur dalur í Toskana á Ítalíu þar sem Arnó rennur frá Arezzo til Flórens og lengra, allt vestur að Písa. Dalurinn var á miðöldum bitbein borganna tveggja og síðar vettvangur fyrstu bylgju iðnvæðingar á svæðinu. Hann skiptist í efri Valdarno (ofan Flórens) og neðri Valdarno (neðan Flórens).

Thumb
Efri hluti Valdarno séð frá Pratomagno.

Sveitarfélög

  • Efri Valdarno: Montevarchi, San Giovanni Valdarno, Figline Valdarno, Terranuova Bracciolini, Incisa in Val d'Arno.
  • Neðri Valdarno: Empólí, Santa Croce sull'Arno, Montopoli in Val d'Arno, San Miniato, Pontedera, Cascina, Písa.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.