From Wikipedia, the free encyclopedia
Video Home System (skammstafað sem VHS) er myndbandsstaðall sem var þróaður á áttunda áratugnum. Hann var settur á markað síðar á áratugnum. Síðar á áttunda og níunda áratugunum var mikil keppni milli myndbandsstaðla sem var þekkt sem Betamax-VHS stríðið. VHS varð vinsælasti staðallinn á heimilum. VHS var með lengri spiltíma, var fljótari í því að spóla áfram og til baka og var einfaldari í uppbyggingu en Betamax. VHS var opinn staðall og þess vegna gæti verið framleiddur víða án leyfiskostnaða. VHS varð helsti myndbandsstaðallinn fyrir tíunda áratuginn.
Síðar urðu diskar helsti staðallinn, og buðu upp á betri myndgæði en VHS. Fyrsti diskstaðallinn sem settur var á markað, Laserdisc, var ekki vinsæll en DVD var tekinn upp víða af myndverum, verslunum og þá leigusölum. Frá og með 2006 voru VHS-myndbönd ekki lengur framleidd, kvikmyndir eru nú gefnar út á DVD eða Blu-ray. Er ennþá hægt að fá auð VHS-myndbönd sem geta verið notuð heima til að taka upp sjónvarpsþætti.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.