Vélstjóri
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Vélstjóri er starfsheiti og iðngrein. Vélstjórar starfa á vélknúnum skipum og í hafa umsjón með vélum í verksmiðjum og ýmis konar iðjuverum.
Upphaf vélstjórnar á Íslandi má rekja til að á síðustu áratugum 19. aldar voru gufuknúnir vélbátar í flóasiglingum frá Reykjavík og Akureyri og þegar norskir hvalveiðimenn settu upp verksmiðjur á Vestfjörðum og Austfjörðum þurfti að stýra gufukötlum og öðrum vélum til rekstursins.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.