From Wikipedia, the free encyclopedia
Válisti er skrá yfir lífverur sem eru taldar vera í útrýmingarhættu eða eiga undir högg að sækja. Válistar taka yfirleitt mið af útgáfu rita og válista frá Alþjóðanáttúruverndarsamtökunum IUCN [1] en einnig eru gefnir út staðbundnir válistar sem styðja að miklu leiti við önnur gögn.
Á Íslandi hafa verið gefnir út válistar fyrir æðplöntur,[2] fugla[3] og spendýr.[4]
Á válistum eru lífverur flokkaðar í hættuflokka eftir því hvernig stofn þeirra er metinn. Flokarnir eru:
Einnig eru til flokkar fyrir þær tegundir sem passa hvergi inn í hættuflokkunina:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.