Fleróvín

Frumefni með efnatáknið Fl og sætistöluna 114 From Wikipedia, the free encyclopedia

Fleróvín er skammlíft geislavirkt frumefni með sætistöluna 114. Niðurbrot fleróvínatóma hefur sést um áttatíu sinnum, í fyrsta skipti í Sameinuðu kjarnorkurannsóknastofnuninni í Rússlandi árið 1998. Tilvist efnisins hefur verið staðfest með seinni tilraunum. Langlífasta samsæta þess sem vitað er um er 289114 með helmingunartímann ~2,6 sekúndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...
  Blý  
Níhonín Fleróvín Moskóvín
   
Efnatákn Fl
Sætistala 114
Efnaflokkur Ekki vitað

Eðlismassi = ??

Eðlismassi {{{Eðlismassi}}} kg/
Harka 1,5
Atómmassi 285 g/mól
Bræðslumark Ekki vitað K
Suðumark Ekki vitað K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Ekki vitað
Lotukerfið
Loka
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.