Tweed eða tvíd er gróft, hálfunnið klæðisefni úr ull; það er mjúkt, andar vel og frekar þéttofið. Tvíd er oft með síldarbeinsmynstri eða rúðótt og oftar en ekki jarðitað en marglitt. Framleiddar eru kápur, frakkar og buxur úr tvídi - sem og margt annað.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Tvíd.
Um ána við landamæri Skotlands og Englands, sjá Tweed (á).

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.