From Wikipedia, the free encyclopedia
Tvíhljóð eru tegund sérhljóða sem gerð eru úr tveimur einhljóðum, sem borin eru fram hvort í sínu lagi í röð sem gerir það að verkum að hljóðið breytist frá upphafi til enda.[1] Tvíhljóð hefst á sérhljóða en lýkur ei fyrr en talfærin hafa hreyfst og myndað nýtt sérhljóð, fyrra sérhljóðið er ávallt fjarlægara en það seinna.
Tvíhljóð í íslensku eru fimm talsins: æ, ei/ey, au, á og ó.
Kom hér fram áður að tvíhljóðin væru aðeins 5, en þá er aðeins átt við hin hefðbundnu tvíhljóð, þ.e.a.s. þau tvíhljóð sem hafa ákveðið rittákn.
Ö-ið í lögin. Þar er Ö borið fram sem au [øy]/[øi].
A-ið í lagið. Þar er A borið fram sem æ [ai].[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.