From Wikipedia, the free encyclopedia
Toggenburg er geitakyn upprunalega ræktað í Toggenburg í Sviss. Geiturnar eru meðalstórar en mjólkin er fitulítil, oft um 2-3%. Geiturnar hafa nokkuð ólíka liti, allt frá skjannahvítum að kampavínslit. Þá eru margar botnóttar og kolóttar. Hvít einkenni sjást á fótum og höfði. Þær eru ýmist hyrndar eða kollóttar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.