Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Tilskipun, eða forsetatilskipun á Íslandi, eru bindandi fyrirmæli af hálfu þjóðhöfðingja, oft forseta eða konungs. Í sumum löndum hefur heitið neikvæða tengingu í alræðistilburði í daglegu máli. Tilskipun getur einnig átt við tilskipanir Evrópusambandsins (e. directive), sem eru bindandi fyrir aðildarríkin en gefur þeim eftir hvernig skal framfylgja þeim. Þannig að ríkin geti tekið tillit til séraðstæðna hjá sér. Tilskipanir ber að innleiða í landsrétt ólíkt reglugerðum bandalagsins sem hvorki á, né má innleiða í landsrétt. Tilskipanir geta myndað bein réttaráhrif fyrir þegna bandalagsríkjanna.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.