Leigubíll

From Wikipedia, the free encyclopedia

Leigubíll

Leigubíll er bíll sem er keyrður af atvinnubílstjórum sem fólk getur pantað til að fara á milli staða. Leigubílstjórar eru bílstjórar sem hafa réttindi til að keyra fólk í atvinnuskyni og vinna oftast fyrir leigubílastöðvar sem hafa vottun frá Samgöngustofu. Algengast er að fólk sitji í aftursætinu á leigubíl þótt engin krafa sé gerð um það.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Leigubílar í New York.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.