Remove ads
kínversk heimspeki og trúarbrögð From Wikipedia, the free encyclopedia
Daoismi (daóismi eða taóismi, eftir því hvaða umritunarkerfi er notað) eru kínversk heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum Laó Tse frá 4. öld f.Kr. og hinu mikla verki hans Bókinni um veginn (Tao Te Ching) sem er ljóðasafn með 81 ljóði sem lýsa heimspeki hans. Daoismi er ein af þremur stærstu trúarbrögðum Kína, ásamt konfúsíusisma og búddisma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.