Túrkmenska
From Wikipedia, the free encyclopedia
Túrkmenska er töluð af um 3 milljónum í Túrkmenistan, þar sem það hefur opinbera stöðu, hlutum Kasakstan og Úsbekistan, einnig nokkuð í Íran, Afganistan, Pakistan og Írak.

Málið var í öndverðu ritað með arabísku letri og á sér bókmentalega rithefð frá 14. öld. Latneskt stafróf var tekið upp árið 1927 en krotað niður með kyrillísku letri frá 1940. Latínuletur var endurupptekið árið 1991 eftir fall Sovétríkjanna.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.