From Wikipedia, the free encyclopedia
Tóbak er unnið er úr blöðum tóbaksjurtarinnar (Nicotiana tabacum). Virka efnið í tóbaki er nikótín og veldur það fíkn. Auk þess er mikill fjöldi annarra efnasambanda og eru mörg þeirra krabbameinsvaldar. Tóbaks er yfirleitt neytt með því að reykja það sem píputóbak eða í vindlum eða sígarettum. Einnig má neyta tóbaks með því að tyggja það (skro, munntóbak), taka það í vörina eða sjúga það inn í gegnum nefið (neftóbak). Tóbaksneysla á uppruna sinn meðal indíána í Nýja heiminum en neysla þess breiddist hratt út um allan heim eftir landafundina á 15. öld. Litið er á tóbaksreykingar sem meiri háttar heilbrigðisvandamál vegna þess hve það er stór áhrifaþáttur í tíðni krabbameins auk ýmissa öndunarfæra- og hjartasjúkdóma.
Jón Grunnvíkingur fræðimaður safnaði m.a. tóbaksvísum. Ein þeirra er þannig:
Hallgrímur Pétursson samdi nokkrar tóbaksvísur. Ein þeirra hljóðar þannig:
Og önnur:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.