From Wikipedia, the free encyclopedia
Symbian er stýrikerfi, sem er ekki lengur stutt, fyrir farsíma sem er nú í eigu fyrirtækisins Accenture. Upphaflega þróaði Symbian Ltd. stýrikerfið, sem er afkomandi EPOC stýrikerfsins frá Psion. Symbian keyrir aðeins á ARM-örgjörvum. Núverandi form stýrikerfsins er opið og var þróað af Symbian Foundation árið 2009, þegar það tók við af Symbian OS. Mörg farsímafyrirtæki notuðu Symbian í vörunum sínum, t.d. Samsung, Motorola, Sony Ericsson en mest allra Nokia. Það var vinsælasta farsímafyrirtækið til loka ársins 2010 þegar Android leysti það af hólmi.
Árið 2011 tók Nokia upp Windows Phone í staðinn (sem er nú heldur ekki stutt) fyrir Symbian og útvistaði þróun og stuðningi stýrikerfisins til Accenture.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.