From Wikipedia, the free encyclopedia
Sylvia Plath (27. október 1932 – 11. febrúar 1963) var bandarískt ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur. Þrátt fyrir að vera frægust fyrir beitt ljóð sín hefur sjálfsævisöguleg skáldsaga hennar Glerhjálmurinn (e. Bell Jar) einnig náð mikilli hylli.
Dulnefni: | Victoria Lucas |
---|---|
Fædd: | 27. október 1932 Boston, Massachusetts |
Látin: | 11. febrúar 1963 (30 ára) London, Bretland |
Starf/staða: | ljóðskáld, rithöfundur og smásagnahöfundur |
Þjóðerni: | bandarísk |
Maki/ar: | Ted Hughes (1956-1963) |
Börn: | Frieda Hughes Nicholas Hughes |
Undirskrift: |
Hún giftist enska skáldinu Ted Hughes sem að endingu fór frá henni og tveimur börnum hennar fyrir aðra konu. Sylvia Plath fyrirfór sér rétt rúmlega þrítug árið 1963 með því að stinga höfði sínu inn í gasofn á meðan tvö börn hennar sváfu í sömu íbúð.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.