Sveinbjörn Sveinbjörnsson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sveinbjörn Sveinbjörnsson (28. júní 1847 – 23. febrúar 1927) var íslenskt tónskáld sem er best þekkt fyrir að hafa samið þjóðsöng Íslands, Lofsöng.


Sveinbjörn fæddist á Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Faðir hans var Þórður Sveinbjörnsson háyfirdómari í Landsyfirréttinum. Móðir Sveinbjarnar var Kirstín Katrín, dóttir Lars Mikael Knudsens, dansks verslunarstjóra og síðar kaupmanns í Reykjavík.
Remove ads
Heimildir
- Baldur Andrésson. „Sveinbjörn Sveinbjörnsson (1847 - 1927)“. Sótt 4. desember 2010.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads