Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Suðurkóreska knattspyrnusambandsins, og leikur fyrir hönd Suður-Kóreu. Gríðarleg knattspyrnuhefð er í landinu og þeir hafa alls tíu sinnum tekið þá á HM í knattspyrnu og tvisvar hafa þeir unnið Asíubikarinn (1956,1960), frægasti árangur þeirra var þegar þeir náðu 4. sæti á heimavelli árið 2002.

Staðreyndir strax Gælunafn, Íþróttasamband ...
Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu
Gælunafn태극전사 (Stríðsmenn Taegeuk )아시아의 호랑이 (Asíu Tígrarnir)
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Suður-Kóreru
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariJürgen Klinsmann
FyrirliðiSon Heung-min
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
29 (31. mars 2022)
17 (Desember 1998)
69 (Nóvember 2014 – janúar 2015)
Thumb
Thumb
Thumb
Thumb
Heimabúningur
Thumb
Thumb
Thumb
Thumb
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-1 gegn Hong Kong (Hong Kong, 6. júlí, 1948)
Stærsti sigur
16–0 gegn Nepal (Incheon, Suður-Kóreu; 29. september 2003)
Mesta tap
12–0 gegn Svíþjóð (London England 5. ágúst 1948)
Heimsmeistaramót
Keppnir10 (fyrst árið 1954)
Besti árangur4.sæti (2002)
Asíubikarinn
Keppnir14 (fyrst árið 1956)
Besti árangurMeistarar (1956,1960)
Loka

Þekktir leikmenn

  • Cha Bum-kun
  • Park Ji-sung
  • Lee Young-pyo
  • Park Chu-young
  • Son Heung-min

Þjálfarar

  • Guus Hiddink (2000-2002)
  • Dick Advocaat (2005-2006)
  • Pim Verbeek (2006-2007)
  • Cho Kwang-rae (2010-2011)
  • Uli Stielike (2014–2017)
  • Shin Tae-yong (2017–2018)
  • Jürgen Klinsmann (2023-)

Heimildir

Tenglar

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.