From Wikipedia, the free encyclopedia
Stefánshellir er hellir í Hallmundarhrauni (3555 m) sem rannsóknir hafa leitt í ljós að er í raun sami hellir og Surtshellir. Sennilega hafa þeir áður verið einn og sami hellirinn áður en að hrun hafi orðið í hellinum og þannig lokast á mili þeirra. Aðalop Stefánshellis er niðri í gjá, um 350 m frá nyrsta opi Surtshellis og sést opið ekki fyrr en komið er alveg að hellismunanum. Vegvísar vísa leið við slóð og benda á helstu niðurföll og op inn í hellinn og inni í honum eru ranghalar og hvelfingar er saman mynda flókið völundarhús.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.