Stóru-Antillaeyjar eru eyjaklasi á norðurmörkum Karíbahafsins, og telst til Vestur-Indía, ásamt Litlu-Antillaeyjum og Bahamaeyjum. Kort sem sýnir Stóru-Antillaeyjar. Til Stóru-Antillaeyja teljast: Hispaníóla Dóminíska lýðveldið Haítí Jamaíka Kúba Púertó Ríkó Wikiwand - on Seamless Wikipedia browsing. On steroids.