From Wikipedia, the free encyclopedia
Stóra-Pólland (pólska: województwo wielkopolskie) er hérað í Miðvestur-Póllandi. Það var stofnað þann 1. janúar 1999 við sameiningu nokkurra eldri héraða. Stærsta borgin í héraðinu og höfuðborg þess er Poznań. Árið 2013 voru íbúar héraðsins 3.467.016 samtals. Flatarmál héraðsins er 29.826 ferkílómetrar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.