Sproti
hluti plöntu From Wikipedia, the free encyclopedia
Sproti samanstendur af stilknum og laufum og er sá hluti plöntu sem er ofanjarðar. Upprunni er í kímbruminu og myndast við fósturþroska.[heimild vantar]

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.