Spínat (fræðiheiti: Spinacia oleracea) er jurt af skrauthalaætt. Spínat er einær planta (sjaldan tvíær), og getur náð allt að 30 cm hæð. Spínat getur þó lifað veturinn af í tempruðu beltunum. Spínat er mikið notað í salöt og matargerð.
Spínat | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Spínat í blóma | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Spinacia oleracea L. | ||||||||||||||
Spínat inniheldur oxalsýru sem hefur neikvæð áhrif við langtímaneyslu. Spínat þarf að sjóða til þess að minnka magn oxalsýrunar.[heimild vantar]
Tenglar
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.