Snorri Snorrason
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Snorri Snorrason (f. 14. júlí 1977) er íslenskur söngvari sem tók þátt og vann þriðju þáttaröð Idol Stjörnuleitar. Snorri hefur Robert Plant sem stærsta áhrifavald sinn.
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Útgefið efni
Breiðskífur
- 2006: Allt án Eg Á
Smáskífa
- 2006: "Allt án Eg Á"
- 2010: "Æskuást"
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads