Snorri Snorrason (f. 14. júlí 1977) er íslenskur söngvari sem tók þátt og vann þriðju þáttaröð Idol Stjörnuleitar. Snorri hefur Robert Plant sem stærsta áhrifavald sinn.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • 2006: Allt án Eg Á

Smáskífa

  • 2006: "Allt án Eg Á"
  • 2010: "Æskuást"

Tilvísanir

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.