From Wikipedia, the free encyclopedia
Sníkjuvespur (fræðiheiti: Parasitica) eru æðvængjur sem flestar teljast til broddvespna. Þær lifa sníkjulífi á öðrum dýrum, aðallega á öðrum liðdýrum. Margar tegundir þeirra svo sem ættin Braconidae eru nytsamar í ræktun því þær eru notaðar til að hefta útbreiðslu meindýra.
Sníkjuvespur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
6 mm sníkjuvespa býr sig undir að verpa í stærra skordýr. | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.