Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Skriðþungi[1][2] eða hreyfimagn[2] er mælikvarði á tregðu hlutar á hreyfingu við breytingar á hraða, þ.e. ferð og stefnu. Oft táknaður með p. SI-mælieining: kg ms-1 eða N s.
Skilgreining á skriðþunga p:
p := m v,
þar sem m er massi hlutar og v hraðavigur.
Annað lögmál Newtons skilgreinir kraft, sem verkar á hlut, sem fyrstu tímaafleiðu skriðþungans þ.e.
Þegar enginn ytri kraftur verkar á kerfi þá verður engin tímabreyting á skriðþunga og hann er því varðveittur. Þetta nýtist í eldflaugum þannig að þær losa sig við hluta af farminum og minnka þar með massann, en vegna varðveislu skriðþungans eykst þá hraðinn að sama skapi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.