From Wikipedia, the free encyclopedia
Skráardeiling eða samnýting skráa[1] á við aðgerð sem felst í að dreif stafrænum upplýsingum í formi tölvuskráa eða sú tækni sem gerir slíkt mögulegt. Upplýsingarnar geta verið af margs konar tagi; hugbúnaður, hljóð, tónlist, kvikmyndir, ljósmyndir og texti. Margar aðferðir eru mögulegar við stafræna dreifingu. Til þess að dreifa skrám eru jafnan notaðar nettengdar tölvur en framfarir á sviði upplýsingatækni, sér í lagi tilkoma internetsins, hafa orðið til þess að magn skráa í dreifingu hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum. Hugbúnaður sem býður upp á dreifingu skráa í gegnum jafningjanet hefur sér í lagi orðið vinsæll. Höfundaréttarvörðu efni er dreift í miklu magni og í því samhengi er rætt um ólöglegt niðurhal.
Í rannsókn sem gerð var á Íslandi árið 2010 kom í ljós töluvert hátt hlutfall af ungu fólki (á aldrinum 11-16 ára) á Íslandi sækji sér höfundarréttarvarið efni á netinu og finnist það ekki athugavert.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.