From Wikipedia, the free encyclopedia
Skjaldarmerki Mexíkó er prýtt mexíkóskum gullerni sem situr á kaktusi og rífur í sig snák.
Sagan segir að Astekar hafi reist borg sína þar sem örn sat á kaktusi með slöngu í goggi, en það var talið merki frá guði þeirra. Borg þeirra var þar sem nú er Mexíkóborg. Núverandi skjaldarmerki var tekið í notkun árið 1968 en örninn hefur verið í eldri útgáfum þess um lengri tíma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.