Skólastjóri er forstöðumaður skóla. Orðið skólastýra er stundum notað yfir kvenkyns skólastjóra.

Önnur orð sem notuð eru stundum fyrir skólastjóra eru:

  • Rektor (latneska orðið fyrir stjórnanda) – Notað vegna hefðar við ákveðnar menntastofnanir, en orðið er þó oft talið virðingarverðara.
  • Skólameistari – Líka notað vegna hefða, er stundum talið fínna.

Sjá einnig

Heimild

  • Böðvarsson, Árni (ritstj.) (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.