Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Skálafjörður er lengsti fjörður í Færeyjum, um 14,5, km og er góð hafnaraðstaða þar. Við fjörðinn eru 13 þéttbýlisstaðir: Strendur, Innan Glyvur, Skála, Skálafjørður, Gøtueiði, Skipanes, Søldarfjørður, Lambareiði, Glyvrar, Saltangará, Runavík, Saltnes og Toftir. Á austurströnd fjarðarins tekur ein byggð við af annarri þannig að nánast er um samliggjandi byggð.
Eysturoyargöngin sem opnuðu árið 2020 stytta ferð til Tórshavnar um tæpa 40 kílómetra.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.