Simpansi er heiti á tveimur tilverandi apategundum í ættkvíslinni Pan. Tegundirnar eru landlægar í Afríku en kjörlendi þeirra eru aðskilin af Kongófljóti:
- Almennur simpansi, Pan troglodytes (Vestur- og Mið-Afríka)
- Bónóbósimpansi[1] eða bonóbó (áður kallaður dvergsimpansi), Pan paniscus (skógar í Austur-Kongó)
Simpansi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Almennur simpansi, Pan troglodytes | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Simpansar tilheyra mannættinni, ásamt górillum, mönnum og órangútönum. Fyrir fjórum til sex milljónum árum klufu simpansar í burtu frá manngreininni í ættinni. Simpansategundirnar tvær eru þær tegundir sem nálægstar eru lifandi mönnum hvað varðar gen. Þessar tegundir klufu frá hvor annarri fyrir um milljón árum.
Heimild
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.